Geirfugl

Diamond TF-FGC

TF-FGC

 
 

Diamond DA20-C1 Eclipse

Þriðja Diamond vélin sem Geirfugl tók í notkun var TF-FGC eða C-ið eins og hún er oftast nefnd. Varð hún þar með þriðja Diamond DA20 vélin í rekstri hjá félaginu. Vélin bættist í góðan hóp vinsælustu véla Geirfugls.

Það sem var sérstakt við TF-FGC var að sæti hennar eru ekki leðurklædd eins og í tilviki FGA og FGB heldur eru sætin klædd með ull (sheep-skin) sem talið er að auki mjög þægindi flugmanns og farþega þar sem betur loftar um þá í sætunum.  En það er svo sem smekksatriði.

Kröfur

Engar kröfur um lágmarksflugtíma. Kennari hjá Geirfugli þarf að staðfesta færni þeirra sem vilja fljúga vélinni.