AUPRT

AUPRT

AUPRT - Advanced Upset Prevention and Recovery Training

Þjálfun viðbragða þegar flugvél er í óæskilegri stöðu og hvernig á að bregðast við með fullri stjórn

Góðar flugvélar fyrir AUPRT

American Champion 7ECA Aurora (Citabria) er frábær kennsluvél í AUPRT þar sem hún er hönnuð fyrir æfingar sem kallast mættu nálægt listflugi. Þó er hún ekki listflugvél í þeim skilningi og enginn hluti námskeiðsins telst til listflugs.

Diamond DA20-C1 uppfyllir allar kröfur sem gerðar eru til flugvéla fyrir námskeiðið og hefur reynst frábærlega sem kennsluvél hjá félaginu. Traust og áreiðanleg flugvél með frábært útsýni.

Mikilvægt og gagnlegt fyrir alla flugmenn

Að bregðast rétt við þegar flugvél er af einhverjum orsökum komin í óæskilega stöðu er skiljanlega mjög mikilvægt fyrir alla flugmenn. Á AUPRT námskeiði er það æft á þann hátt að skilningur flugmanna er aukinn á flugfræðunum með bóklega hlutanum, og í verklega hlutanum er vélin sett í óæskilega stöðu og nemandanum kennt að þekkja aðstæðurnar, bregðast rétt við og koma vélinni aftur í beint og lárétt flug.

Kröfur

Lágmarkskröfur fyrir námskeiðið eru gilt einkaflugmannsskírteini (PPL) og gilt heilbrigðisvottorð, 1. eða 2. flokkur.

 

Skipulag náms - Course structure

Advanced Upset Prevention and Recovery Training AUPRT

AUPRT stands for “Advanced Upset Prevention and Recovery Training” and will give you both theoretical knowledge and practical experience of unusual attitudes as well as how to avoid and recover from them. Previously this was done in combination with the type rating on the type you were intended to fly, but has now become mandatory prior to starting your first type rating.

Gera má ráð fyrir 3 klukkutímum að lágmarki í verklega hlutanum. Bóklegi hlutinn er venjulega einn dagur, að lágmarki 5 klukkutímar. / The course is comprised of minimum 3 hours block time in the aircraft and the theoretical part is normally completed in a day, not less than 5 hours.

Inntökuskilyrði/Entry requirements:

All students shall have at least a valid PPL Licence and a valid medical certificate.

Kennslutilhögun/Course plan:

The advanced UPRT course shall be completed at an ATO and shall comprise at least: • 5 hours of theoretical knowledge instruction; • preflight briefings and postflight debriefings; and • 3 hours of dual flight instruction with a flight instructor for aeroplanes FI(A) qualified in accordance with point FCL.915(e) and consisting of advanced UPRT in an aeroplane qualified for the training task. The course is considered to have been satisfactorily completed if the trainee is able to successfully: • apply strategies to mitigate psychological and physical effects; • recognise upsets; • apply correct recovery techniques from upset scenarios Aircraft used: American Champion 7ECA Aurora (Citabria) and Diamond Aircraft DA20-C1 Eclipse.

Verð/Price:

The price for the course is according to the pricelist valid at any given time. See dropdown menu “FLUGSKÓLI” and “VERÐSKRÁ”.

Verð fyrir námskeiðið fer eftir verðskrá hverju sinni. Sjá undir stikunni “FLUGSKÓLI” og “VERÐSKRÁ”.

 

Ertu klár í AUPRT?

Smelltu þá á hnappinn hér að neðan - það er ekki eftir neinu að bíða!