Geirfugl

Nemendur

Nemendur

 

Við höfum útskrifað stóran hluta íslenskra flugmanna í gegnum árin sem allir hófu flugferil sinn hjá okkur. Þeir eru sammála um að hjá Geirfugli hafi þeir kynnst grasrót einkaflugsins, fengið vandaða kennslu og þjálfun sem hafi gert þá að færum, öruggum og traustum flugmönnum.

Hér að neðan eru nokkrar myndir af nemendum okkar þegar þeir voru að koma úr sínu fyrsta einflugi. Að fljúga einn er stór stund í lífi hvers flugmanns og eitthvað sem gleymist aldrei.

Komdu í hópinn!