Geirfugl

Hluthafaumsókn

 

Hluthafaumsókn

Flugfélagið Geirfugl ehf. er hefðbundið einkahlutafélag þar sem hlutir ganga kaupum og sölum. Hluthafar eru 178 talsins. Framkvæmdastjóri annast milligöngu við kaup og sölu bréfa sé þess óskað. Stjórn félagsins þarf að samþykkja nýja hluthafa áður en viðskipti geta farið fram.

Ef þú vilt gerast hluthafi í Flugfélaginu Geirfugli ehf. getur þú sent inn umsókn hér að neðan. Umsóknin verður í kjölfarið tekin fyrir á stjórnarfundi og svo mun framkvæmdastjóri aðstoða þig við að finna hlut til sölu. Í gegnum árin hafa nær öll viðskipti með bréf félagsins farið í gegnum framkvæmdastjóra.

 

Vinsamlegast fyllið út eftirfarandi