Geirfugl

Kennaranám

Kennaranám

Geirfugl hefur til margra ára kennt þeim sem lokið hafa ATPL prófi til flugkennaraáritunar FI(A)

vinsælt nám

Kennaranámskeið Geirfugls hafa verið þau vinsælustu hérlendis um árabil. Vel er staðið að náminu og eru námskeiðin skemmtileg.

vlcsnap-2014-05-12-21h48m50s15.png

Verkleg þjálfun

Kennaranámið skiptist í bóklegt og verklegt nám. Í verklega hlutanum er notast við Diamond DA20 vélar að mestu og Citabrian er einnig notuð til spunakennslu.

kennsla4.jpg

margir nemendur

Geirfugl rekur afkastamikinn og vandaðann flugskóla og hafa margir útskrifaðir flugkennarar komið til starfa hjá skólanum til lengri eða skemmri tíma. Hjá Geirfugli er gaman að kenna.