Geirfugl

Diamond TF-FGB

TF-FGB

 
 

Diamond DA20-C1 EClipse

Önnur Diamond vélin sem kom til landsins var TF-FGB. Hún kom á sama tíma og TF-FGA og sló strax í gegn við flugkennslu hjá félaginu. Flugmenn hafa sótt mikið í vélina og hefur hún lent á vel flestum flugvöllum landsins í gegnum árin.

Meðal þess sem gerir vélina vinsæla er hversu örugg hún er og þægileg í höndum nemenda og flugmanna. DA20 vélarnar státa af einstökum ferli í öryggismálum.

TF-FGB er ein vinsælasta flugvél Geirfugls.

Kröfur

Engar kröfur um lágmarksflugtíma. Kennari hjá Geirfugli þarf að staðfesta færni þeirra sem vilja fljúga vélinni.