Geirfugl

Kennarar & stjórnendur

 

Kennarar og stjórnendur

 
fullsizeoutput_3c42.jpeg

Skólastjóri

Matthías Arngrímsson er skólastjóri og einn reyndasti flugkennari landsins með yfir 20 ára reynslu. Þá var Matthías um árabil yfirflugkennari hjá Geirfugli.

Matthías starfar einnig sem flugstjóri á Boeing 757 og 767 hjá Icelandair.

 

Yfirflugkennari

Jóhann Atli Hafliðason er yfirflugkennari og í hópi reyndustu flugkennara Geirfugls. Hann hefur lengi verið lykilmaður í flugskóla Geirfugls.

Jóhann starfar auk þess sem flugmaður á Bombardier Dash 8 flota Flugfélags Íslands.


Ég lærði fyrst og fremst góða flugmennsku sem síðan hefur fylgt mér allan minn flugferil.
— Útskrifaður flugnemi hjá Geirfugli

Kennararnir okkar eru allir með mikla reynslu af flugi við íslenskar aðstæður og víða annars staðar um heiminn, allt frá litlum kennsluvélum, meðalstórum vélum í innanlandsflugi og upp að þotum í millilandaflugi. Þeir byrjuðu allir á sama stað og þú ert núna - með því að skrá sig á námskeið.

Þeir munu því taka vel á móti þér á Reykjavíkurvelli og finna réttu leiðina í námshraða, tíma og öðru sem hentar þér.

Unnið er að uppfærslu á kennaralista.