Geirfugl

Verðskrá

Verðskrá flugskóla Geirfugls

Geirfugl hefur alla tíð boðið nemendum samkeppnishæf verð sem fáir hafa jafnað.

Verðskrá

Gildir frá 01.03.2019. Öll verð eru á hvern fartíma. Tími telur frá hreyfingu vélar fyrir eigin afli til stöðvunar í lok flugs (block-time).

Diamond DA-20 -  22.900 kr.
Cessna Skyhawk 172 - 26.700 kr.
Citabria 7ECA -  22.900 kr.
Tecnam P2010 - 29.800 kr.

Verð á flugkennurum:

Flugkennari (einkaflugnám) - 7.900 kr.
Flugkennari (kennaranám) - 8.900 kr.
Flugkennari (blindflugsnám) - 9.500 kr.

Ef lært er á eigin vél - 3.500 kr.

Önnur verð.

Kynningarflug (DA20) - 9.500 kr/stk.
Mat gagna v. útrunninna áritana - 5.000 kr/stk.
 

 

Bókleg námskeið

Gildir frá 01.03.2019.

Bóklegt einkaflugmannsnámskeið - 225.000 kr.
Bóklegt kennaranámskeið - 149.000 kr.
Upptökupróf hjá skóla - 3.500 kr/stk

Innifalið í einkaflugmannsnámskeiði eru kennslubækur, reiknistokkur, plotter og sjónflugskort.

Þeir sem taka bóklegt kennaranámskeið þurfa einnig að ljúka verklegu námi hjá Geirfugli skv. kröfu EASA.

Einkaflugmannspakki

Verð hér eru einungis til viðmiðunar. Fjöldi flugtíma sem hver nemandi þarf til að ljúka prófi er breytilegur og fer eftir framvindu. Sé miðað við lágmarkskröfur fæst þessi niðurstaða.

Diamond DA20 (45 klst) - 1.030.500 kr.
Flugkennari (45 klst) - 355.500 kr.
Bóklegt námskeið - 225.000 kr.

Samtals - 1.611.000 kr.