Geirfugl

Cessna TF-SKN

TF-SKN

 
 

Cessna Skyhawk C-172N

TF-SKN er önnur tveggja Cessna Skyhawk véla félagsins og hefur þjónustað Geirfugla um árabil. Vélin er afar vinsæl meðal flugmanna og er þekkt fyrir að vera þægileg í stýrum, láta vel að stjórn og henta vel á flestum tegundum flugbrauta.

Cessna Skyhawk er mest framleidda einkaflugvél í heimi og hafa því nær allir einkaflugmenn kynnst henni á einhverjum tímapunkti á sínum ferli.

Kröfur

Ekki er gerð krafa um lágmarkstímafjölda. Kennari hjá Geirfugli þarf að staðfesta færni þeirra sem vilja fljúga vélinni.